
Ekki flækja málin.
Við sækjum bæturnar!
Slysabætur
Slysabætur er lögmannsstofa með áratuga langa reynslu af innheimtu slysa- og skaðabóta. Starfsfólk okkar er sérhæft á þessu sviði og taka vel á móti þér til að útskýra rétt þinn eftir slys og innheimta bæturnar sem þú átt rétt á.

Á ég rétt á bótum?
Ef þú hefur orðið fyrir slysi gætir þú átt rétt á bótum. Bótaréttur ræðst af ýmsum þáttum, svo sem eðli slyssins, tryggingavernd og skaðabótalögum. Hjá okkur færðu faglega aðstoð við að meta rétt þinn og sækja um bætur.
