fbpx

Við sækjum

bæturnar

Kannaðu þinn rétt til bóta

Eydís Arna Eiríksdóttir, skrifstofustjóri

Eydís Arna

Eydís hefur starfað lengi við skrifstofustörf eða frá árinu 1999 þegar hún hóf störf á Hagstofu Íslands og stýrði m.a. afgreiðslu Þjóðskrár sem þá var deild innan Hagstofunnar. Árið 2003 starfaði hún við eigin rekstur í um eitt ár eða þar til hún hóf störf hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna árið 2004.

Eydís bjó á Kanaríeyjum í rúm fjögur ár og lauk þaðan prófi í hárgreiðslu.

Eydís hefur unnið við innheimtu skaðabóta vegna líkamstjóns í umferðarslysum, vinnuslysum og frítímaslysum frá 2013

ALGENGAR SPURNINGAR

Hvað er læknisfræðileg örorka?

Bætur vegna læknisfræðilegrar örorku eru reiknaðar út frá læknisfræðilegu mati á því hversu mikið líkamlegt eða andleg tjón er talið hafa hlotist af slysi. Er læknisfræðileg örorka óháð mati á því hversu mikil áhrif örorka getur haft á tekjuöflun viðkomandi (varanleg örorka samkvæmt skaðabótalögum). Læknisfræðileg örorka er sá grundvöllur sem miðað er við þegar bætur úr slysatryggingum eru gerðar upp.

Staðsetning:
Suðurlandsbraut 14, 108 Reykjavík

Hringdu í okkur:
+354 5880188

Tölvupóstur: slysabaetur@slysabaetur.is

Um okkur

Slysabætur ehf. er lögmannsstofa með áratuga langa reynslu af innheimtu slysa- og skaðabóta. Starfsfólk okkar er sérhæft á þessu sviði og taka vel á móti þér til að útskýra rétt þinn eftir slys og innheimta bæturnar sem þú  átt rétt á.

Persónuverndarstefna | Lagalegur fyrirvari