Mannauður
Eydís Arna Eiríksdóttir, skriftofustjóri
Eydís hefur starfað lengi við skrifstofustörf eða frá árinu 1999 þegar hún hóf störf á Hagstofu Íslands og stýrði m.a. afgreiðslu Þjóðskrár sem þá var deild innan Hagstofunnar. Árið 2003 starfaði hún við eigin rekstur í um eitt ár eða þar til hún hóf störf hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna árið 2004.
Eydís bjó á Kanaríeyjum í rúm fjögur ár og lauk þaðan prófi í hárgreiðslu.
Eydís hefur unnið við innheimtu skaðabóta vegna líkamstjóns í umferðarslysum, vinnuslysum og frítímaslysum frá 2013.