Slysabætur - Andlát

 

Andlát

Margir eru líftryggðir, sem leiðir til þess að þeirra nánustu eiga oft rétt til bóta úr líftryggingu þegar viðkomandi deyr, hvort sem er af völdum slyss eða annarra ástæðna. Fjárhæð bóta fer eftir fjárhæð líftryggingar hins látna. Það fer eftir ákvæðum vátryggingarskilmála hver á rétt á bótunum. Skoðaðu upplýsingar um hvernig málið gengur fyrir sig.

Verði öðrum kennt um andlátið eiga eftirlifendur m.a. rétt á bótum vegna útfararkostnaðar og missis framfæranda, auk miskabóta.

Það kostar ekkert að kanna rétt sinn til bóta!