LÆKNAMISTÖK - BÆTUR
Ef þú hefur orðið fyrir líkamstjóni vegna læknamistaka eða afleiðinga læknismeðferðar kannt þú að eiga rétt á bótum úr sjúklingatryggingu hjá Sjúkratryggingum Íslands eða tryggingafélagi viðkomandi læknis eða læknisstofnunar.
Ef mistökin voru gerð á opinberri sjúkrastofnun getur bótaskylda íslenska ríkisins verið til staðar, en ef þau voru gerð á einkastofu læknis getur bótaskylda úr tryggingu viðkomandi læknis stofnast.
ALGENGAR SPURNINGAR
Skiptir máli að ég var í órétti?
Það er algengur misskilningur að menn eigi ekki rétt til bóta þar sem þeir hafi verið í órétti við árekstur eða í öðru umferðarslysi. Þetta skiptir hins vegar engu máli. Ölvun við akstur kann hins vegar að leiða til missis bótaréttar.