EIGENDUR

GUÐJÓN ÓLAFUR JÓNSSON

LL.M og hæstaréttarlögmaður

HRAFNKELL ODDI GUÐJÓNSSON

héraðsdómslögmaður

ALGENGAR SPURNINGAR

Hvað er læknisfræðileg örorka?

Bætur vegna læknisfræðilegrar örorku eru reiknaðar út frá læknisfræðilegu mati á því hversu mikið líkamlegt eða andleg tjón er talið hafa hlotist af slysi. Er læknisfræðileg örorka óháð mati á því hversu mikil áhrif örorka getur haft á tekjuöflun viðkomandi (varanleg örorka samkvæmt skaðabótalögum). Læknisfræðileg örorka er sá grundvöllur sem miðað er við þegar bætur úr slysatryggingum eru gerðar upp.