LL.M og hæstaréttarlögmaður
héraðsdómslögmaður
Bætur vegna læknisfræðilegrar örorku eru reiknaðar út frá læknisfræðilegu mati á því hversu mikið líkamlegt eða andleg tjón er talið hafa hlotist af slysi. Er læknisfræðileg örorka óháð mati á því hversu mikil áhrif örorka getur haft á tekjuöflun viðkomandi (varanleg örorka samkvæmt skaðabótalögum). Læknisfræðileg örorka er sá grundvöllur sem miðað er við þegar bætur úr slysatryggingum eru gerðar upp.
Slysabætur ehf. er lögmannsstofa með áratuga langa reynslu af innheimtu slysa- og skaðabóta. Starfsfólk okkar er sérhæft á þessu sviði og taka vel á móti þér til að útskýra rétt þinn eftir slys og innheimta bæturnar sem þú átt rétt á.